fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarna í hættu á banni eftir að myndband var gert opinbert – Þetta gerði hann

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 20. september 2020 14:30

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, leikmaður Paris Saint Germain í Frakklandi, gæti verið að fara í bann eftir að myndband af honum að skyrpa að andstæðingi sínum, Anzalo Gonzales, var gert opinbert.

DailyMail greinir frá þessu. Atvikið sem um ræðir átti sér stað í mögnuðum leik PSG gegn Marseille í síðustu viku en fimm leikmenn fengu rautt spjald í leiknum. Neymar, leikmaður PSG, sakaði Gonzales um að hafa blótað sér með kynþáttahatri en þjálfari Marseille, Andre Villas-Boas, varði leikmanninn sinn og sagði hann ekki vera rasista. Þá sagði Villas-Boas að Di Maria hafi skyrpt á Gonzalez.

Í myndbandinu sem um ræðir sést að ásakanir Villas-Boas eru ekki innantómar. Di Maria sést skyrpa í áttina að Gonzales í myndbandinu. Pascal Garibian, VAR dómari leiksins, útskýrði eftir leikinn að hann hafi ekki séð Di Maria skyrpa. „Það þýðir ekki að það gerðist ekki en það er ekkert á myndbandi hjá okkur,“ sagði Garibian.

En nú hefur myndband verið birt sem sýnir Di Maria skyrpa og því gæti hann verið í hættu á að fá bann. Þessa dagana er sérstaklega illa litið á það að leikmenn séu að skyrpa vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“