fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Lengjudeild karla: Leiknir R. náði toppsætinu en Leiknir F. er í basli

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 20. september 2020 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Vestri tók á móti Leikni F. og Leiknir R. gerði sér ferð á Grenivík og spilaði við Magna.

Leiknir R. vann Magna en Sævar Magnússon skoraði eina mark leiksins úr víti á 40. mínútu. Leiknir R. komst með sigrinum upp á toppinn í deildinni en Fram situr í öðru sæti með jafnmörg stig en á þó leik til góða. Magni situr enn í neðsta sæti deildarinnar með aðeins 9 stig.

Þá er útlitið mun svartara hjá hinu Leiknisliðinu, því sem kennt er við Fáskrúðsfjörð. Leiknir F. tapaði leik sínum gegn Vestra í dag en leikurinn endaði 2-0. Ignacio Gil Echevarria kom Vestra snemma yfir í leiknum og Viktor Júlíusson skoraði hitt markið þegar rúmur klukkutími var liðinn af leiknum. Leiknir F. situr í næst neðsta sæti með 12 stig. Þróttur R.er með jafn mörg stig en þó aðeins betri markatölu í sætinu fyrir ofan en Þróttarar eiga leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Í gær

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir