fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Brighton vann öruggan sigur á Newcastle

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 20. september 2020 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Brighton fékk víti á fyrstu mínútum leiksins eftir að Allan Saint-Maximin, leikmaður Newcastle, braut af sér í teignum. Neal Maupay fór á punktinn og skoraði úr vítinu. Maupay var síðan ekki lengi að bæta við öðru marki sínu en það gerði hann einungis þremur mínútum eftir að hann skoraði úr vítinu. Staðan var 0-2 í leiknum alveg fram á lokamínúturnar en þá náði Aaron Connolly að skora þriðja markið fyrir Brighton eftir stoðsendingu frá Maupay.

Lokaniðurstaðan því 0-3 sigur Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso var rekinn – Boðuðu hann á fund og fóru yfir stöðuna

Alonso var rekinn – Boðuðu hann á fund og fóru yfir stöðuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón