fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Brighton vann öruggan sigur á Newcastle

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 20. september 2020 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Brighton fékk víti á fyrstu mínútum leiksins eftir að Allan Saint-Maximin, leikmaður Newcastle, braut af sér í teignum. Neal Maupay fór á punktinn og skoraði úr vítinu. Maupay var síðan ekki lengi að bæta við öðru marki sínu en það gerði hann einungis þremur mínútum eftir að hann skoraði úr vítinu. Staðan var 0-2 í leiknum alveg fram á lokamínúturnar en þá náði Aaron Connolly að skora þriðja markið fyrir Brighton eftir stoðsendingu frá Maupay.

Lokaniðurstaðan því 0-3 sigur Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir