fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 8. ágúst 2020 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er búið að reka þjálfara sinn, Maurizio Sarri, daginn eftir að liðið féll úr Meistaradeildinni. SkySports á Ítalíu greinir frá þessu.

Juventus keppti við Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en liðið hafði tapað fyrri leiknum. Juventus vann seinni leikinn en Lyon komst áfram á útivallarmarki. Stjórn Juventus hefur eflaust ekki verið ánægt með það að liðið detti út í 16-liða úrslitunum.

Sarri tók við Juventus í fyrra en hann hefur áður þjálfað bæði Chelsea og Napoli. Samningurinn var til þriggja ára og virtist sem Sarri myndi halda starfinu þegar hann stýrði liðinu til sigurs í efstu deild Ítalíu fyrir skömmu. Árangurinn í Meistaradeildinni var greinilega mikilvægari fyrir stjórn liðsins sem þarf nú að finna nýjan þjálfara.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
433Sport
Í gær

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
433Sport
Í gær

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Í gær

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga
433Sport
Í gær

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“

50 þúsund króna sekt fyrir að segja að Guðmundur væri „Aumingi Rassgatsson“
433Sport
Í gær

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal

Rúnar Alex þurfti að segja pabba sínum tvisvar frá Arsenal
433Sport
Í gær

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu