fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 12:56

Mynd: Clive Rose/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson, sem leikur með Everton í ensku úrvalsdeildinni, er kominn heim í sumarfrí eftir óvenjulegt tímabil á Englandi. Alexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa, átti afmæli um helgina og bauð Gylfi henni því í óvænta ferð.

Gylfi deilir myndum af ferðalaginu á Instagram-síðu sinni en þar sést hann ásamt Alexöndru uppi á Sólheimajökli. Þau klifruðu saman upp á jökulinn og borðuðu síðan kvöldmat inni í helli. Þráinn á Sumac sá um matinn í hellinum en hann sá einnig um matinn í brúðkaupinu þeirra.

https://www.instagram.com/p/CDwh0m0J0ar/

Alexandra virðist hafa verið hæstánægð með þetta en hún deilir einnig myndum úr ferðalaginu á Instagram-síðu sinni. „Átti bestu afmælishelgina. Jöklaferð, ísklifur og kvöldmatur inni í helli. Takk Gylfi fyrir að skipuleggja þessa frábæru óvæntu ánægju!“ segir Alexandra á Instagram-síðu sinni.

https://www.instagram.com/p/CDwfStWATpl/

Gylfi og Alexandra giftu sig með pompi og prakt á Ítalíu um sumarið í fyrra en þar var engu til sparað. Margir þjóðkunnir einstaklingar héldu uppi skemmtuninni langt fram á nótt, þar á meðal Sólmundur Hólm, Bríet, Friðrik Dór, Jökull Júlíusson úr Kaleo, Aron Can og Herra Hnetusmjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við