fbpx
Sunnudagur 16.maí 2021
433Sport

Arsenal eru bikarmeistarar eftir sigur á Chelsea – Komast í Evrópudeildina

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sigruðu Chelsea í FA-bikarnum í dag. Leikurinn var sérstaklega mikilvægur fyrir Arsenal þar sem þetta var síðasti möguleiki liðsins til að komast í Evrópudeildina.

Chelsea byrjaði leikinn betur en Christian Pulišić kom þeim yfir eftir stoðsendingu frá Olivier Giroud, markið kom þegar einungis 5 mínútur voru liðnar af leiknum. Erfið byrjun fyrir Arsenal en þeir náðu þó að jafna. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem gerði það á 28. mínútu en hann skoraði úr víti.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik en Aubameyang náði að skora sitt aðra mark í seinni hálfleik. Hann kom Arsenal yfir á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Nicolas Pépé. Fleiri mörk voru ekki skoruð og varð Arsenal því bikarmeistari en þetta er fyrsti titillinn sem liðið vinnur síðan Mikel Arteta tók við liðinu.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Southampton vann falllið Fulham

Southampton vann falllið Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Í gær

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar