fbpx
Mánudagur 03.ágúst 2020
433Sport

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Örn Arnarsson, leikmaður Tromso, sendi út pillu á Twitter-síðu sína í gær eftir leik Breiðabliks og KA.

Dómararnir í úrvalsdeild karla hafa fengið gagnrýni undanfarið og sérstaklega eftir leik KR og Víkings R. um helgina.

Þar fengu þrír Víkingar rautt spjald en Helgi Mikael dómari virtist ekki alveg vera með hlutina á hreinu.

Í gær voru einnig umdeildir dómar í boði þegar tvær vítaspyrnur voru dæmdar í uppbótartíma í 2-2 jafntefli KA og Blika.

Þann 21. júní gaf Adam út færslu þar sem hann gagnrýnir dómgæsluna og á erfitt með að horfa á efstu deild hér heima.

Í gær bætti Adam svo við: ,,Alltaf jafn gott þegar dómararnir heima dæma á eitthvað og maður sér strax að þeir vita nánast ekki sjálfir hvað þeir voru að dæma á.“

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19

Leikmaðurinn í Víking Ólafsvík smitaður af COVID-19
433Sport
Fyrir 3 dögum

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað

Grunur um smit hjá íslensku knattspyrnuliði – Leikmaður í sýnatöku og æfingum frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta

Hörð viðbrögð við orðum Emmsjé Gauta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus

Andrea Pirlo gengur til liðs við Juventus
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið

Sjáðu myndina: Salah klippti hárið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug

Bjóða 80 milljónir í Guðlaug