fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Leroy Sane til Bayern Munchen

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur staðfest komu vængmannsins Leroy Sane frá Manchester City.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Sane væri á leið til Bayern en hann vildi komast burt frá Englandi.

Sane hefur undanfarin fjögur ár leikið með City en spilaði lítið á þessu tímabili vegna meiðsla.

Bayern borgar 54 milljónir punda fyrir leikmanninn sem skrifaru undir fimm ára samning.

Sane fær einnig 385 þúsund pund á viku sem er hærra en hann fékk á Etihad.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Í gær

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“

„Ég er á kúpunni, eiginlega bara í mínus“ sagði Rúrik – „Mér líður hræðilega“