fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433

Tvær vítaspyrnur Ronaldo tryggðu jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus 2-2 Atalanta
0-1 Duvan Zapata
1-1 Cristiano Ronaldo(víti)
1-2 Ruslan Malinovsky
2-2 Cristiano Ronaldo(víti)

Atalanta var svo nálægt því að vinna frábæran sigur í Serie A í kvöld er liðið mætti meisturum Juventus á útivelli.

Juventus tapaði síðasta leik sínum 4-2 gegn AC Milan og var nálægt öðru í kvöld.

Leikmaður að nafni Ruslan Malinovsky virtist hafa tryggt Atalanta 2-1 sigur með marki undir lok leiksins.

Juventus fékk hins vegar sína aðra vítaspyrnu í uppbótartíma og skoraði Cristiano Ronaldo til að tryggja jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu

Sjáðu myndbandið – Liðsfélagi Gylfa barði mann úti á götu
433Sport
Í gær

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 

Einungis sólarhringur til stefnu – „Það eru miklir hagsmunir í húfi“ 
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brotist inn á heimili knattspyrnumanns – Rændu milljóna virði af eigum

Brotist inn á heimili knattspyrnumanns – Rændu milljóna virði af eigum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið

Natasha Moraa Anasi fékk íslenskan ríkisborgararétt í fyrra – Stefnir að því að komast aftur í íslenska landsliðið
433Sport
Fyrir 4 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid