fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 19:31

© 365 ehf / Eyþór Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður, útilokar ekki að spila í úrvalsdeild karla en hann er án félags þessa stundina.

Rúrik ræddi við Vísi.is um framtíðina í dag og einnig um erfiða kveðjustund hjá Sandhausen í Þýskalandi.

Rúrik spilaði með Sandhausen í tvö ár en var beðinn um að taka á sig launalækkun vegna COVID-19 og í kjölfarið settur í æfingabann.

Miðjumaðurinn vildi sjá þessi 20 prósent fara til góðgerðamála en félagið tók ekki vel í það.

„Eru ekki alltaf líkur? Ég ætla ekki að útiloka neitt, en það er svo sem ekkert á döfinni heldur,“ sagði Rúrik við Vísi um hvort hann gæti spilað í úrvalsdeildinni í sumar.

,,Stutta sagan er bara að ég ákvað í ljósi þess að við vorum beðnir um að taka á okkur launalækkun að mínum tuttugu prósentum væri betur varið í góðgerðarmál. Mér er svo sem illa við að þurfa að taka það fram.“

,,Það fór ekki betur en svo að ég var settur í æfingabann og sendur heim með hlaupaprógram og þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt það sem eftir var tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“