fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-min, fékk að fara heim til Suður Kóreu og til að sinna herskyldu á meðan kórónuveiran gekk yfir. Sú regla er í Suður Kóreu að fyrir 28 ára aldur þarf einstaklingur að sinna 21 mánuði í herskyldu. Son fékk hins vegar að sleppa við stærstan hluta af því eftir að Suður Kórea vann Asíuleikana árið 2018.

Hann fékk leyfi frá Tottenham til að halda heim og klára þetta á meðan ekkert var spilað á Englandi. Son útskrifaðist úr hernum á dögunum og fékk tíu í einkunn fyrir skotpróf sitt, alvöru skytta.

Hann segir það hafa verið gaman að eyða þremur vikum í hernum og naut þess að prufa eitthvað nýtt, hann er nú mættur heim til England og hefur leik með Tottenham um miðjan mánuðinn.

„Ég get ekki sagt frá öllu en ég naut þess að vera þarna. Þetta voru þrjár erfiðar vikur,“ sagði Son.

„Á fyrsta degi þá þektumst við lítið og þetta var skrýtið en við urðum nánir. Það voru tíu saman í litlu herbergi. Við urðum þvíð að verða nánir.“

„Við vorum að hjálpa hvor öðrum, þetta var skrýtið fyrst en stemmingin varð góð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð