fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Skrifaði óvænt undir nýjan samning við PSG

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Layvin Kurzawa er óvænt búinn að skrifa undir nýjan samning við Paris Saint-Germain.

Kurzawa hefur verið orðaður við brottför í allan vetur en hann hefði orðið samningslaus eftir tvo daga.

PSG hefur þó misst bakvörðinn Thomas Meunier sem gerði á dögunum samning við Dortmund.

Franska félagið vildi ekki missa annan bakvörð og gerði nýjan fjögurra ára samning við Kurzawa.

Kurzawa verður 28 ára gamall í september en hann var orðaður við Chelsea og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur

Guðlaugur velur draumaliðið – Margar stjörnur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki víst að Fernandes taki næstu vítaspyrnu United

Ekki víst að Fernandes taki næstu vítaspyrnu United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“
433Sport
Í gær

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433
Í gær

Áfrýjun Arsenal hafnað

Áfrýjun Arsenal hafnað
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“
433Sport
Í gær

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“