fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
433Sport

Sancho má fara ef hann grátbiður en hefur einhver efni á honum?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund segir að félagið sé tilbúið að selja hann en efast um að eitthvað félag hafi efni á honum.

Dortmund vill fá um 100 milljónir punda fyrir Sancho en kórónuveiran hefur orðið til þess að fá félög hafa slíkar upphæðir.

Manchester United hefur mikinn áhuga en samkvæmt fréttum þarf félagið að byrja á að losa sig við leikmenn til að fá Sancho.

„Ef Jadon kemur til okkar og biður um að fara, sem hefur ekki gerst ennþá. Þá ræðum við það,“ sagði Hans-Joachim Watzke.

„Ég held að ekkert félag sé tilbúið að borga þessa upphæð sem við förum fram á.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Í gær

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið