fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Kveður félagið sem markahæsti leikmaður sögunnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, leikmaður RB Leipzig, er orðinn markahæsti leikmaður í sögu þýska félagsins.

Það er ágætis leið fyrir framherjann til að kveðja en hann mun ganga í raðir Chelsea á næstu vikum.

Werner hefur náð samkomulagi við Chelsea en hann kostar enska félagið 53 milljónir punda.

Werner skoraði tvö mörk í gær er Leipzig endaði tímabilið á 2-1 sigri á Augsburg.

Hann er nú búinn að skora 95 mörk fyrir Leipzig og er enginn leikmaður sem hefur gert betur.

Werner er launahæsti leikmaður Chelsea og mun fá 270 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“

Lét óboðleg og rasísk ummæli falla í garð Gunnars: ,,Drullastu heim til Namibíu“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Aguero nær ekki stórleiknum

Aguero nær ekki stórleiknum
433
Í gær

Áfrýjun Arsenal hafnað

Áfrýjun Arsenal hafnað
433
Í gær

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir

Manchester United mætir FCK eða Basaksehir
433Sport
Í gær

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“
433Sport
Í gær

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“

Svarar harkalegri gagnrýni: ,,Ykkur leiðist á skrifstofunni“