fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

United þurfti að reiða fram tæpa 2 milljarða til að halda Ighalo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo framherji Manchester United hefur framlengt samning sinn við félagið og verður á láni fram í janúar. Ighalo átti að halda tli Kína í dag en samkomulag er nú í höfn.

Ighalo kom til United á láni frá Shanghai Shenuha í janúar og kom inn með miklum ágætum.

Ighalo er frá Nígeríu en hann getur nú klárað tímabilið með United og byrjað það næsta en draumur hans hefur alla tíð verið að spila með Manchester United.

Ighalo lék áður á Englandi með Watford en Ole Gunnar Solskjær sótti hann til að fylla í skarð Marcus Rashford sem var meiddur.

United þarf að reiða fram 6 milljónir punda til Shanghai til að halda Ighalo og borga honum 130 þúsund pund á viku en kínverska félagið borgar 170 þúsund pund á viku til Ighalo. Framherjinn mun því í heildina kosta United 10,5 milljónir punda eða um 1,8 milljarð íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum