fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ný hárgreiðsla Ronaldo fær slæma dóma: „Samþykkt?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur verið í sviðsljósinu í tæp tuttugu ár vegna vinnu sinnar sem knattspyrnumaður. Ronaldo er í hópu bestu íþróttamanna sögunnar.

Ronaldo hefur í gegnum árið tekið nokkra sénsa með hárgreiðslur sínar en hann veit að hárið sitt vex aftur.

Meira:
Hárgreiðslur Ronaldo í gegnum árin – Margar misheppnaðar

Ronaldo byrjaði ungur hjá Manchester United og hárgreiðslur hans frá þeim tíma eldast ekki vel.

Hann skipti svo um hárgreiðslu í gær og vildi fá fólk til að samþykkja hana. „Samþykkt?,“ sagði Ronaldo við myndina.

 

View this post on Instagram

 

Approved ? 🤔

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“