Cristiano Ronaldo hefur verið í sviðsljósinu í tæp tuttugu ár vegna vinnu sinnar sem knattspyrnumaður. Ronaldo er í hópu bestu íþróttamanna sögunnar.
Ronaldo hefur í gegnum árið tekið nokkra sénsa með hárgreiðslur sínar en hann veit að hárið sitt vex aftur.
Meira:
Hárgreiðslur Ronaldo í gegnum árin – Margar misheppnaðar
Ronaldo byrjaði ungur hjá Manchester United og hárgreiðslur hans frá þeim tíma eldast ekki vel.
Hann skipti svo um hárgreiðslu í gær og vildi fá fólk til að samþykkja hana. „Samþykkt?,“ sagði Ronaldo við myndina.