fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433Sport

Vonast til að geta selt vöru sem enginn hefur viljað

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast til þess að geta selt Marcos Rojo frá félaginu í sumar en tvö félög í Argentínu hafa viljað kaupa hann.

Þessi þrítugi varnarmaður hefur verið til sölu síðustu sumur en ekkert félag hefur viljað kaupa hann.

Rojo var lánaður til Estudiantes í Argentínu í janúar og hefur félagið áhuga á að kaupa hann. Boca Juniors vill svo einnig fá hann.

United vill 12 milljónir punda fyrir Rojo sem kom til United frá Sporting Lisbon árið 2014, þá fyrir 16 milljónir punda.

Rojo hefur aldrei náð að festa sig í sessi hjá United og er til sölu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðir Aurier skotinn til bana

Bróðir Aurier skotinn til bana
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir hvenær hann yfirgefur Liverpool

Klopp staðfestir hvenær hann yfirgefur Liverpool
433Sport
Í gær

Manchester City fer ekki í bann í Meistaradeildinni

Manchester City fer ekki í bann í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi

Stuðningsmenn reiðir eftir mynd af Bale – Þóttist vera sofandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt

Sjáðu atvikið: Gerðist Jói Berg brotlegur innan teigs? – Ekkert dæmt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle