fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433Sport

Ungstirnið gaf pabba Benz jeppa í afmælisgjöf

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. maí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams er aðeins 19 ára gamall en hann hefur átt ágætis spretti með Manchester United á þessu tímabili.

Williams er sagður þéna 40 þúsund pund á viku eða um 7 milljónir íslenskra króna.

Faðir hans fagnaði afmæli sínu í gær og Williams ákvað að splæsa í nýjan Benz jeppa fyrir pabba sinn.

„Ertu ekki að grínast í mér, ég skelf allur,“ sagði faðir Williams þegar hann sá nýja bílinn sinn.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir

Tók gríðarlega áhættu og setti aleiguna á einn miða – Vann 16 milljónir
433Sport
Í gær

Solanke með tvennu í óvæntum sigri Bournemouth

Solanke með tvennu í óvæntum sigri Bournemouth
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterling með þrennu í öruggum sigri City

Sterling með þrennu í öruggum sigri City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eru dómararnir dauðhræddir?

Eru dómararnir dauðhræddir?