fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Gylfi stráði salti í sárin í beinni útsendingu: „Klikkun að hugsa að það séu fjögur ár síðan“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins var í ítarlegu viðtali við Sky Sports í gær.

Þar ræddi hann um ýmis mál og meðal annars var rifjað upp þegar Ísland vann England á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016. Fræknasti sigur í sögu Íslands varð að veruleika og enska þjóðin var í molum.

„Þetta er eftirminnilegasta stundin á ferlinum, það er klikkun að hugsa að það séu fjögur ár síðan. Mér líður eins og það sé bara eitt og hálft ár, við höfðum trúna á þessu. Í þessu móti þá féll allt með okkur, við höfum mikla trú á okkur og trúum því aldrei að við séum að fara að tapa. Trúin á Evrópumótinu var svakaleg,“ sagði Gylfi

„Fjölmiðlar á Englandi og enska landsliðið hafa alltaf verið eins, það eru alltaf settar miklar kröfur. England hefur átt frábæra leikmenn í gegnum árin, þegar þú mætir lítilli þjóð eins og Íslandi þá áttu von á því að sigra. Við vissum að pressan væri á þeim.“

Pabbi hans margfaldur meistari:

Sigurður Aðalsteinsson, faðir Gylfa er merkilegur karakter. Hann er einn besti pílukastari Íslands og hefur mikinn áhuga á veiðum.

„Hann byrjaði að spila pílu fyrir löngu, þegar það var ekki vinsælt á Íslandi. Hann hefur orðið Íslandsmeistari nokkrum sinnum, hann er með meiri samkeppni núna. Ég hef ekki náð honum, ég fer kannski meira í píluna eftir ferilinn

Sigurður og Gylfi eiga saman litla útgerð í Sandgerði. „Afi var sjómaður, pabbi var sjómaður og ég hef verið að reynda halda honum frá því. Hann elskar það, ég vil sjá hann meira í golfi og pílu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United nálgast kaup á Telles

United nálgast kaup á Telles
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“