fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Njósnað verður um Gylfa og Jóhann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin samþykkti í gær að félög þar í landi geti hafið æfingar í dag í litlum hópum. Fimm leikmenn geta komið saman og æft næstu daga og vikur.

Ekkert félag hefur æft í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirunnar en stefnt er að því að hefja leik 12 eða 19 júní.

Til að farið verði eftir öllum settum reglum mun deildin senda njósnara á æfingasvæði félaganna til að sjá hvort farið sé eftir reglum.

„Við munum senda njósnara á svæðið,“ sagði Richard Garlick stjórnarformaður deildarinnar

Einnig verður fylgt með GPS mælingum og myndbandsupptökum af æfingasvæðunum til að allir sitji við sama borð.

Félögin samþykktu þetta svo að allir fari eftir settum reglum og séu á sömu blaðsíðu. Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson leika í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“