fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Borgaði 229 milljónir til að losna fyrr úr fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho er laus úr fangelsi í Paragvæ en fer á hótel þar sem hann verður vaktaður. Ronaldinho var dæmdur í hálfs ár fangelsi en er laus eftir 32 daga.

Ronaldinho borgaði 229 milljónir króna í tryggingu til að losna úr fangelsi og fara á hótel.

Þessi fertuga goðsögn mætti til Paragvæ með falsað vegabréf, en í heimalandi hans Brasilíu var búið að taka af honum vegabréfin.

Ronaldinho var með vegabréf bæði frá Brasilíu og Spáni, hann skuldaði hins vegar skattinum þar í landi og þurfti að skila inn vegabréfunum.

Buddan hjá Ronaldinho virðist þó ekki tóm þar sem hann borgar tæpar 230 milljónir til að losna úr fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“