fbpx
Laugardagur 20.desember 2025
433Sport

Borgaði 229 milljónir til að losna fyrr úr fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho er laus úr fangelsi í Paragvæ en fer á hótel þar sem hann verður vaktaður. Ronaldinho var dæmdur í hálfs ár fangelsi en er laus eftir 32 daga.

Ronaldinho borgaði 229 milljónir króna í tryggingu til að losna úr fangelsi og fara á hótel.

Þessi fertuga goðsögn mætti til Paragvæ með falsað vegabréf, en í heimalandi hans Brasilíu var búið að taka af honum vegabréfin.

Ronaldinho var með vegabréf bæði frá Brasilíu og Spáni, hann skuldaði hins vegar skattinum þar í landi og þurfti að skila inn vegabréfunum.

Buddan hjá Ronaldinho virðist þó ekki tóm þar sem hann borgar tæpar 230 milljónir til að losna úr fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram