fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Liverpool neitaði að endurgreiða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hefur endurgreitt 290 stuðningsmönnum sem treystu sér ekki til að ferðast á leik liðsins gegn Liverpool, vegna COVID-19 veirunnar.

Leikurinn er sá síðasti sem fram fór á Englandi áður en allt var sett í frost, vegna veirunnar.

Veiran var þá byrjuð að láta til sín taka í Madríd, fjöldi stuðningsmanna Atletico treystu sér ekki í ferðalag vegna þess.

AS á Spáni segir að fyrst hafi Atletico leitað til Liverpool um endurgreiðslu, enska félagið hafi hins vegar hafnað því að endurgreiða.

Kórónuveiran hefur nú mikil áhrif á Englandi og fjöldi smita í Liverpool hefur hækkað hratt, þessi leikur er sagður sökudólgur í þeim efnum.

Atletico hefur endurgreitt þessum stuðningsmönnum 15 þúsund pund, tæpar tvær milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Hvað er að hjá Haaland?

Mest lesið

Nýlegt

Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi