fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Liverpool neitaði að endurgreiða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hefur endurgreitt 290 stuðningsmönnum sem treystu sér ekki til að ferðast á leik liðsins gegn Liverpool, vegna COVID-19 veirunnar.

Leikurinn er sá síðasti sem fram fór á Englandi áður en allt var sett í frost, vegna veirunnar.

Veiran var þá byrjuð að láta til sín taka í Madríd, fjöldi stuðningsmanna Atletico treystu sér ekki í ferðalag vegna þess.

AS á Spáni segir að fyrst hafi Atletico leitað til Liverpool um endurgreiðslu, enska félagið hafi hins vegar hafnað því að endurgreiða.

Kórónuveiran hefur nú mikil áhrif á Englandi og fjöldi smita í Liverpool hefur hækkað hratt, þessi leikur er sagður sökudólgur í þeim efnum.

Atletico hefur endurgreitt þessum stuðningsmönnum 15 þúsund pund, tæpar tvær milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt

Real Madrid lætur einn sinn launahæsta mann fara frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum
433Sport
Í gær

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Í gær

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“