fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Stelpurnar færðar um eitt ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjórar allra 55 knattspyrnusambandanna í Evrópu sátu í dag, þriðjudag, fjarfund með fulltrúum UEFA þar sem farið var yfir stöðu mála varðandi keppni landsliða og félagsliða á komandi mánuðum.

Kynnt var samantekt frá starfshópum UEFA um málið og ýmsir möguleikar ræddir. Þá var farið yfir stöðu ýmissa verkefna eins og t.d. Hat Trick styrkjakerfi UEFA fyrir aðildarlöndin, þar sem fram kom að UEFA hefði ekki í hyggju að gera neinar breytingar á fyrirhuguðum greiðslum.

Eitt af því sem kom fram á fundinum er að EM kvenna verður fært frá 2021 til 2022.

EM hjá körlunum var fært frá 2020 til 2021 vegna kórónuveirunnar og nú hefur verið ákveðið að fresta EM kvenna. Mótið fer fram á Englandi 2022 og hefst snemma í júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina