fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Bjarki ráðleggur öllum sínum skjólstæðingum að taka á sig launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 06:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Gunnlaugsson, umboðsmaður hjá Norðurlandadeild Stellar Group ráðleggur öllum sínum leikmönnum að taka á sig launalækkun, sé farið fram á slíkt.

Fordæmalausar aðstæður ríkja í heiminum vegna kórónuveirunnar og íþróttafélög finna fyrir því. Mörg félög fara nú fram á að leikmenn taki á sig launalækkun.

Bjarki segir það eðlilegt og að ástandið sé tímabundið, „Liðin fara ýmsar leiðir í þessu. Sum reiða sig á aðstoð stjórnvalda og önnur fara beint í það að semja um prósentulækkanir. Okkar hlutverk er svo að halda leikmönnunum sáttum,“ segir Bjarki við RÚV.

„Ég held að það óumflýjanlegt að taka á sig lækkun. Við hvetjum að minnsta kosti alla okkar leikmenn til að taka þátt í aðgerðum félaganna og þeir hafa gert það. Þetta er tímabundið ástand.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp