fbpx
Miðvikudagur 25.nóvember 2020
433Sport

Segir að hann sé markvörður númer eitt – ,,Hann sýndi það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, stjóri belgíska landsliðsins, segir að Thibaut Courtois sé besti markvörður heims í dag.

Courtois hefur undanfarin tvö ár leikið með Real Madrid en hann fór í gegnum erfiða tíma til að byrja með eftir að hafa komið frá Chelsea.

,,Hann hefur alltaf verið með það á hreinu hvað það þarf til að vera markvörður númer eitt hjá Real Madrid,“ sagði Martinez.

,,Hann fór í gegnum erfitt breytingarskeið, það var erfitt en hann var alltaf einbeittur á að sýna hvað í honum býr.“

,,Síðan gegn Galatasaray í Meistaradeildinni hefur hann verið mikilvægur í að ná í úrslit. Hann er enn mjög ungur og getur bætt öll met hjá Real.“

,,Hann sýndi þetta allt á HM: hann er sá besti. Að vera sá besti á HM, ganga í raðir Real Madrid. Gæði hans og stærð leyfa honum að gera hluti sem aðrir geta ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Leicester íhugar að láta til sín taka í MMA – „Það hefur verið draumur hans“

Fyrrum leikmaður Leicester íhugar að láta til sín taka í MMA – „Það hefur verið draumur hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“

Segist ekki hafa þráhyggju fyrir Meistaradeild Evrópu – „Við munum gera okkar besta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla
433Sport
Í gær

Wolves náði stigi gegn Southampton

Wolves náði stigi gegn Southampton
433Sport
Í gær

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“