fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Hvernig þjálfar maður Messi?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, fyrrum stjóri Barcelona, hefur opnað sig um hvernig er að þjálfa Lionel Messi, stjörnu liðsins.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann er einn sá besti í flestu þegar kemur að íþróttinni.

,,Hvernig æfum við með Leo Messi? Það er eitthvað af öllu,“ sagði Enrique.

,,Ég get ekki sagt honum hvernig á að rekja boltann, skjóta eða gefa því hann er listamaður í því.“

,,Það er á hreinu að við þurfum ekki að ráðleggja honum í þessu. Varðandi leikkerfin sem við notum, mismunandi stöður og þannig lagað þá segjum við honum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Í gær

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Í gær

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Í gær

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán