fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433

Fernandes sér eftir því sem hann gerði gegn Manchester City

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. mars 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, stjarna Manchester United, sér eftir því að hafa sagt Pep Guardiola að halda kjafti í mars.

Fernandes og Guardiola rifust létt á hliðarlínunni sem endaði með því að sá fyrrnefndi ‘sussaði’ á Spánverjann.

Fernandes viðurkennir að hann sjái eftir sinni hegðun og ætlar að passa sig betur í framtíðinni.

,,Ég sé eftir því sem ég gerði þennan dag því ég er ekki vanur að missa stjórn á hegðuninni,“ sagði Fernandes.

,,Eins og allt í lífinu þá er enginn dæmdur af því hvað hann hefur unnið, það besta í stöðunni hefði verið að segja ekkert og Guardiola hefði í raun talað við sjálfan sig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“