fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tapaði leik í FIFA og þurfti að taka skammarlegri refsingu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio, leikmaður West Ham, þurfti að taka út refsingu á Twitter í dag eftir að hafa tapað leik í tölvuleiknum FIFA 20.

Antonio spilaði FIFA við vin sinn Ryan Sessegnon en hann leikur með Tottenham.

Það er rígur á milli þessara liða en Antonio tapaði leiknum 2-0 og þurfti að klæða sig í treyju Tottenham.

Antonio birti myndband af þessu á Twitter en undir Tottenham treyjunni þá klæðist hann þó treyju West Ham.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara