fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Fékk loksins leyfi til að hitta fjölskylduna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea, hefur fengið leyfi frá félaginu til að snúa aftur til heimalandsins.

Frá þessu er greint í kvöld en Willian er mættur til Brasilíu og fær þar að hitta fjölskylduna sína.

Chelsea stefnir á að hefja æfingar á ný þann 6. apríl en það er óvíst vegna kórónaveirunnar.

Leikmenn liðsins hafa verið í sjálfskipaðri einangrun eftir að ungstirnið Callum Hudson-Odoi veiktist.

Þeir eru nú hins vegar frjálsir ferða sinna og getur Willian heimsótt eiginkonu og dætur.

Hann grátbað félagið um að fá að snúa heim og hefur nú loks fengið leyfi til þess.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur

Íslandsvinur grætur eftir hrottalegan atburð og óttast að faðir sinn verði myrtur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli

Lögreglan gefur grænt ljós á heimaleiki en stórleikir eiga að fara á hlutlausa velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum