fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Gunnar Smári fær á baukinn eftir að hafa sett út á íþróttafréttir: „Við hin myndum losna við greindarlaust bullið í þér“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. mars 2020 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Afhverju er íþróttafréttir í sjónvarpinu þegar það eru engar íþróttir?,“ skrifar hinn umdeildi sósíalisti, Gunnar Smári Egilsson í Facebook hópinn, Fjölmiðlanördar.

Þar hafa skapast heitar umræður eftir að Gunnar Smári setti þessa spurningu fram, hann skilur ekki hvers vegna frétir af íþróttum eru þegar engir kappleikir eru. Nýjar fréttir berast þó úr heimi íþrótta daglega, frestanir og fleira slíkt.

Kórónuveiran hefur orðið til þess að nánast engir íþróttaleikir eru í heiminum, ástandið er slæmt um alla Evrópu vegna veirunnar.

Gunnar Smári var spurður að því hvað íþróttafréttamenn ættu að gera annað en að flytja fréttir. Hann var ekki lengi til svars. „Flytja mat heim til aldraðra og sjúkra? Gætu mælt tímann, hvað þeir eru fljótir.“

Gunnar Smári hefur fengið á baukinn eftir þessa færslu og skrifar Kristján nokkur meðal annars. „Afhverju liggur þú á facebook dægrin löng og stutt Gunnar Smári Egilsson þegar þú gætir nýtt tíma þinn í að hjálpa öldruðum og sjúkum? Veit fyrir víst að aldnir og hjálparþurfi kynnu að meta það og um leið myndum við hin losna við að lesa greindarlaust bullið í þér. Win-Win fyrir þig. Koma nú! Gerðu okkur öllum greiða!.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði