fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Er hann besti ungi leikmaður deildarinnar?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka er mögulega besti ungi leikmaður Englands að mati liðsfélaga hans Alexandre Lacazette.

Saka er aðeins 18 ára gamall en hann fær reglulega að spila hjá Arsenal í dag og stendur sig vel.

Lacazette hefur fulla trú á þessum unga leikmanni og telur hann vera á meðal þeirra bestu í hans aldursflokki.

,,Hann er virkilega góður. Ég held að hann sé mögulega besti ungi leikmaður deildarinnar,“ sagði Lacazette.

,,Það er sumt sem má bæta en við sjáum gæðin og hversu auðmjúkur hann er – það er það besta fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina