fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru staddir í Flórída þessa dagana en þeir undirbúa sig fyrir keppni næsta sumar.

Íslandsmeistararnir voru besta lið landsins síðasta sumar en liðið leikur undir stjórn Rúnars Kristinssonar.

Það var stuð hjá sumum leikmönnum liðsins í Bandaríkjunum þar sem liðið var í æfingaferð.

Kristján Flóki Finnbogason, leikmaður liðsins, fékk það verkefni að teikna einn liðsfélaga sinn, nakinn!

Talið er að Kristján sé að teikna sóknarmanninn Björgvin Stefánsson en ekki sést í andlit hans.

Í þessu stutta myndbandi má einnig heyra lagið ‘My heart will go on’ með Celine Dion og vantar ekki upp á dramatíkina.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili