fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433Sport

Samanburður á Haaland og Mbappe: Tvær næstu stórstjörnur boltans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland og Kylian Mbappe eru mest spennandi ungu leikmennirnir í heiminum í dag.

Haaland hefur gjörsamlega slegið í gegn síðustu mánuði á meðan Mbappe hefur verið stjarna síðustu ár.

Haaland skorar meira að meðaltali á ferli sínum en hann hefur skorað 61 mark í 103 leikjum.

Mbappe hefurskorað 129 mörk í 222 leikjum en hann hefur unnið sjö titla á ferli sínum.

Verðmiðnn á Mbappe er 200 milljónir en Haaland er metinn á 65 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn
433Sport
Í gær

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum
433Sport
Í gær

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi
433Sport
Í gær

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á
433Sport
Í gær

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar