fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433Sport

Kroos segir frá samskiptum sínum við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, miðjumaður Manchester United ætlaði að ganga í raðir Manchester United árið 2014 og hafði samið við David Moyes.

Moyes var svo rekinn undir lok tímabilsins og Louis van Gaal var ráðinn til starfa, hann vildi ekki fá Kroos.

Kroos og Van Gaal höfðu unnið saman hjá FC Bayern og náðu ekki vel saman, því vildi sá hollenski ekki fá Kroos og fór og sótti Ander Herrea.

,,David Moyes kom og hitti mig og samningurinn var bara nánast klár. Moyes var svo rekinn og Van Gaal kom inn, það flækti málið,“ sagði Kroos við The Athletic.

,,Van Gaal vildi tíma til að byggja upp sitt lið, ég heyrði ekkert frá United í nokkrar vikur. Ég fór að efast og HM fór af stað Carlo Ancelotti sem var með Real Madrid þá, hringdi. Þá var það bara klárað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn
433Sport
Í gær

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum
433Sport
Í gær

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi
433Sport
Í gær

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á
433Sport
Í gær

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar