fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Evra segist hafa grátbeðið Solskjær um að hlusta – ,,Ég bað hann um að treysta mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 10:10

Williams í leik með Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Patrice Evra að þakka að Brandon Williams sé að spila fyrir aðallið Manchester United í dag.

Evra greinir sjálfur frá þessu en hann sá myndband af þessum 19 ára gamla strák í fyrra og ræddi um leið við Ole Gunnar Solskjær.

Williams hefur náð að festa sig í sessi á Old Trafford og hefur leikið 22 leiki í öllum keppnum.

,,Ég var að taka þjálfaragráðurnar hjá Manchester United og einhver sendi mér myndband af Brandon,“ sagði Evra.

,,Ég horfði á þetta og hugsaði ‘vá, þessi er með eitthhvað sem ég er mjög hrifinn af.’

,,Ég sá hann og hann var harður af sér og eftir æfingu þá fór ég og hitti Ole. Ég spurði hann hvort hann vissi af Brandon. Hann sagði að honum hafi verið sagt að hann væri góður.“

,,Ég bað hann um að treysta mér og að hann gæti spilað vinstri bakvörð. Ég grátbað hann um að gefa Brandon tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar
433Sport
Í gær

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku