fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433

Ferdinand með ráð fyrir Pogba: Segðu honum að þegja

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, segir Paul Pogba að þagga í umboðsmanninum umdeilda, Mino Raiola.

Raiola er sá sem tjáir sig mest um framtíð Pogba en óvíst er hvort hann verði áfram hjá United á þessu ári.

,,Meiðsli hafa sett strik í reikninginn en það er pirrandi því hann er hæfileikaríkur leikmaður,“ sagði Ferdinand.

,,Ég held að hann sé meiddur og að Ole Gunnar Solskjær sé að bregðast við því sem er í gangi.“

,,Ég myndi segja honum að tjá sig, opnaðu þig og talaðu sem hæst. Segðu umboðsmanninum að þegja, þú tjáir þig og kemur hlutunum á hreint.“

,,Þannig vita liðsfélagarnir, stjórinn og stuðningsmennirnir hvað sé í gangi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna
433Sport
Í gær

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður
433Sport
Í gær

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“