fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
433Sport

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þurfti að sætta sig við jafntefli í kvöld í leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

United spilaði við Club Brugge í fyrri leik liðanna í Belgíu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Brugge komst yfir en Anthony Martial jafnaði svo metin fyrir gestina í fyrri hálfleik.

Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahöfn sem spilaði við Celtic á sama tíma. Raggi spilaði 86 mínútur í 1-1 jafntefli.

Inter Milan er í ákjósanlegri stöðu fyrir seinni leik gegn Ludogorets eftir 0-2 sigur á útivelli.

Ajax tapaði gegn Getafe á Spáni 2-0 en sú viðureign er enn á lífi fyrir seinni umferðina.

Hér má sjá úrslitin til þessa.

Club Brugge 1-1 Manchester United
1-0 Emmanuel Dennis
1-1 Anthony Martial

FCK 1-1 Celtic
0-1 Odsonne Edouard
1-1 Dame N’Doye

Ludogorets 0-2 Inter
0-1 Christian Eriksen
0-2 Romelu Lukaku(víti)

Getafe 2-0 Ajax
1-0 Deyverson
2-0 Kenedy

Shakhtar 2-1 Benfica
1-0 Alan Patrick
1-1 Pizzi(víti)
2-1 Viktor Kovalenko

Cluj 1-1 Sevilla
1-0 C. Deac
1-1 YOussef En Nesyri

Sporting 3-1 Basaksehir
1-0 Sebastian Coates
2-0 Andraz Sporar
3-0 Luciano Vietto
3-1 Edin Visca

Frankfurt 4-1 Salzburg
1-0 Daichi Kamada
2-0 Daichi Kamada
3-0 Daichi Kamada
4-0 Filip Kostic
4-1 Hwang Hee Chan(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn
433Sport
Í gær

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat
433Sport
Í gær

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“