fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sindri biðst afsökunar á að hafa talað um Þrótt sem „lúseraklúbb“: „Orðavalið var illa ígrundað“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Snær Jensson, athafnamaður og fyrrum knattspyrnumaður hefur beðið Þrótt, uppeldisfélag sitt afsökunar. Sindri lagði hanskana á hilluna í vetur eftir sex ára dvöl í KR.

Sindri var í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en þar talaði hann um ást sína á KR og kröfunum sem gerðar eru á liðið.

,,Krafan um að árangur er eitthvað sem ég dýrkaði, ég kemur úr Þrótti. Með fullri virðingu, þá er það smá lúsera klúbbur. Við töpuðum þar og þá var bara sagt að þetta kæmi næst. Í KR er bara gaur að öskra á mig á bílastæðinu, af hverju ég hafi ekki varið þetta skot. Fólk er reitt,“ sagði Sindri.

Hann segir að orðaval sitt um Þrótt hafi verið illa igrundað. ,,Í stevedagskra lét ég orð falla um mitt uppeldisfélag Þrótt. Ég ber miklar taugar til Þróttar og þykir vænt um félagið, orðavalið var illa ígrundað. Það er gott starf unnið í Laugardalnum en mér hefur þótt vanta upp á ýmislegt. Köttararnir hafa alltaf verið framúrskarandi,“ skrifaði Sindri á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin