fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sindri biðst afsökunar á að hafa talað um Þrótt sem „lúseraklúbb“: „Orðavalið var illa ígrundað“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Snær Jensson, athafnamaður og fyrrum knattspyrnumaður hefur beðið Þrótt, uppeldisfélag sitt afsökunar. Sindri lagði hanskana á hilluna í vetur eftir sex ára dvöl í KR.

Sindri var í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en þar talaði hann um ást sína á KR og kröfunum sem gerðar eru á liðið.

,,Krafan um að árangur er eitthvað sem ég dýrkaði, ég kemur úr Þrótti. Með fullri virðingu, þá er það smá lúsera klúbbur. Við töpuðum þar og þá var bara sagt að þetta kæmi næst. Í KR er bara gaur að öskra á mig á bílastæðinu, af hverju ég hafi ekki varið þetta skot. Fólk er reitt,“ sagði Sindri.

Hann segir að orðaval sitt um Þrótt hafi verið illa igrundað. ,,Í stevedagskra lét ég orð falla um mitt uppeldisfélag Þrótt. Ég ber miklar taugar til Þróttar og þykir vænt um félagið, orðavalið var illa ígrundað. Það er gott starf unnið í Laugardalnum en mér hefur þótt vanta upp á ýmislegt. Köttararnir hafa alltaf verið framúrskarandi,“ skrifaði Sindri á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar