fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Segir dóttur sína vera með Icardi vegna þess að hann er ríkur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Wanda Nara sem er umboðsmaður og eiginkona Mauro Icardi, segir dóttur sína elska peninga og frægð. Hún segir samband þeira komið til vegna þess að Icardi er þekktur knattspyrnumaður og sterk efnaður.

Icardi er í eigu Inter en er á láni hjá PSG og hefur framherjinn frá Argentínu staðið sig vel í París.

Wanda er mikið í sviðsljósinu og lætur vel í sér heyra þegar hún er ósátt með umfjöllun um Icardi.

,,Wanda ætti að læra mikið af systir sinni, hún hefur tapað sér í hugsa um peninga og frægð,“ sagði faðir Wanda, ómyrkur í mái.

,,Er dóttir mín með Icardi vegna peninga? Það er alltaf áhugi á peningum hjá henni og það býr til ástina.“

,,Ef Icardi hefði ekki verið knattspyrnumaður. Hvað get ég sagt? Knattspyrnumenn heilla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“