fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Segir dóttur sína vera með Icardi vegna þess að hann er ríkur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 10:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Wanda Nara sem er umboðsmaður og eiginkona Mauro Icardi, segir dóttur sína elska peninga og frægð. Hún segir samband þeira komið til vegna þess að Icardi er þekktur knattspyrnumaður og sterk efnaður.

Icardi er í eigu Inter en er á láni hjá PSG og hefur framherjinn frá Argentínu staðið sig vel í París.

Wanda er mikið í sviðsljósinu og lætur vel í sér heyra þegar hún er ósátt með umfjöllun um Icardi.

,,Wanda ætti að læra mikið af systir sinni, hún hefur tapað sér í hugsa um peninga og frægð,“ sagði faðir Wanda, ómyrkur í mái.

,,Er dóttir mín með Icardi vegna peninga? Það er alltaf áhugi á peningum hjá henni og það býr til ástina.“

,,Ef Icardi hefði ekki verið knattspyrnumaður. Hvað get ég sagt? Knattspyrnumenn heilla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur