fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Roy Keane: Maguire stálheppinn að fá ekki rautt

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, segir að Harry Maguire sé stálheppinn að vera á vellinum gegn Chelsea þessa stundina.

Maguire virtist sparka viljandi í klof Michy Batshuayi í fyrri hálfleik eftir að þeir börðust um boltann.

VAR skoðaði atvikið en að lokum var ákveðið að refsa Maguire ekki.

,,Hann er stálheppinn. Hann er mjög heppinn strákur,“ sagði Keane.

,,Kannski er það vegna persónuleikans, hann virkar fyrir að vera mjög rólegur strákur.“

,,Hann sparkar klárlega í hann. Ég held að þeir horfi á þetta og hugsi með sér hvort hann sé grófur leikmaður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs
433Sport
Í gær

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi
433Sport
Í gær

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“