fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu nýtt merki KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar stefnumótunar og umfangsmikillar greiningar á markaðsstarfi KSÍ, sem meðal annars var studd af UEFA í gegnum GROW verkefnið, ákvað KSÍ að endurmarka vörumerkjaauðkenni sín og tvískipta ásýnd KSÍ. Þannig munu auðkenni KSÍ verða tvö í grunninn til í stað eins áður – annars vegar merki Knattspyrnusambandsins og hins vegar merki landsliðanna. Þetta er hugsað til aðgreiningar þar sem markhópar þessara tveggja auðkenna eru oft ólíkir.

Nýtt merki Knattspyrnusambandsins kemur nú fram í fyrsta skipti á ýmsum gögnum sem birt eru í tengslum við ársþing KSÍ, sem fram fer í Ólafsvík 22. febrúar næstkomandi. Nýtt merki landsliðanna verður kynnt sérstaklega á vormánuðum.

Um nýtt merki KSÍ:

Uppfært merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu. Með skýrari fókus og stílhreinni útfærslu getur merkið nú aðlagað sig betur að fjölbreyttum snertiflötum KSÍ og staðið sterkar á velli í allri stafrænni notkun sem verður æ fyrirferðarmeiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum