fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433Sport

Salah getur neitað því að mæta í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool gæti misst af öllu næsta undirbúningstímabili og upphafi ensku úrvalsdeildarinnar í haust.

Ástæðan er sú að Egyptaland vill taka Salah með á Ólympíuleikana í sumar, að auki missir svo Salah af nokkrum leikjum í janúar. Þá fer hann í Afríkukeppnina.

Ljóst er að Liverpool mun reyna að setja sig á móti því að Salah fari á Ólympíuleikana. Hver þjóð má taka með sér nokkra eldri leikmenn og vill Egyptaland taka sína skærustu stjörnu.

Shawky Gharib, sem stýrir Egyptalandi í sumar segir að Salah verði að taka ákvörðun.

,,Að Salah verði með okkur er undir honum komið, Liverpool og Jurgen Klopp. Við getum ekki neytt Salah til að taka þátt þar sem reglur FIFA eru þannig, um þessa keppni,“ sagði Gharib.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum

Botnlaus eyðsla – 153 milljarðar á nokkrum árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga

Óttast að Kári Árnason missi af landsleiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool skoraði sjö í deildarbikarnum

Liverpool skoraði sjö í deildarbikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni

Raggi Sig spilaði í sigri í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við

Jón Þór notaði myndir af Íslandsvinunum til að vara stelpurnar við
433Sport
Í gær

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu

Samir óttaðist um öryggi sitt í Breiðholti á sunnudag – Þungar refsingar fyrir ofsalega framkomu