Sunnudagur 16.febrúar 2020
433Sport

Salah getur neitað því að mæta í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool gæti misst af öllu næsta undirbúningstímabili og upphafi ensku úrvalsdeildarinnar í haust.

Ástæðan er sú að Egyptaland vill taka Salah með á Ólympíuleikana í sumar, að auki missir svo Salah af nokkrum leikjum í janúar. Þá fer hann í Afríkukeppnina.

Ljóst er að Liverpool mun reyna að setja sig á móti því að Salah fari á Ólympíuleikana. Hver þjóð má taka með sér nokkra eldri leikmenn og vill Egyptaland taka sína skærustu stjörnu.

Shawky Gharib, sem stýrir Egyptalandi í sumar segir að Salah verði að taka ákvörðun.

,,Að Salah verði með okkur er undir honum komið, Liverpool og Jurgen Klopp. Við getum ekki neytt Salah til að taka þátt þar sem reglur FIFA eru þannig, um þessa keppni,“ sagði Gharib.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þarf sex leiki til að jafna ótrúlegt met Arsenal

Liverpool þarf sex leiki til að jafna ótrúlegt met Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varamaðurinn Mane tryggði Liverpool stigin þrjú

Varamaðurinn Mane tryggði Liverpool stigin þrjú
433Sport
Í gær

Skemmtilegasti leikur ársins til þessa? – PSG lenti í alvöru veseni en kom til baka

Skemmtilegasti leikur ársins til þessa? – PSG lenti í alvöru veseni en kom til baka
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Manchester City eftir bann UEFA: Vonsviknir en ekki hissa

Yfirlýsing frá Manchester City eftir bann UEFA: Vonsviknir en ekki hissa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City bannað frá Meistaradeildinni næstu tvö tímabil: Brutu reglur

Manchester City bannað frá Meistaradeildinni næstu tvö tímabil: Brutu reglur