Mánudagur 24.febrúar 2020
433

PSG sagt vera með nokkur tilboð á borðinu í Mbappe – Fjögur lið reyna

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir og spænskir miðlar greina frá því að Paris Saint-Germain sé með nokkur tilboð á borðinu í framherjann Kylian Mbappe.

Mbappe er einn heitasti leikmaður Evrópu í dag en hann er 21 árs gamall og raðar inn mörkum.

Samkvæmt þessum fregnum gæti Mbappe farið fyrir 100 milljónir punda þar sem samningur hans rennur út árið 2021.

PSG reynir allt til að framlengja við leikmanninn en hann hefur áhuga á að spila annars staðar í framtíðinni.

Real Madrid, Manchester United, Barcelona og Liverpool eru sögð hafa haft samband við franska stórliðið vegna Mbappe.

Real er talið líklegast til að fá Mbappe en það er draumur hans að spila þar einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Everton: Gylfi fær sex

Einkunnir úr leik Arsenal og Everton: Gylfi fær sex
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð spilaði lítið í tapi Augsburg

Alfreð spilaði lítið í tapi Augsburg
433
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti yfirgefið Börsunga fyrr en búist var við

Gæti yfirgefið Börsunga fyrr en búist var við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hætti við fjölskylduferð í Disneyland eftir óvænt úrslit – ,,Vandræði í vinnunni hjá pabba“

Hætti við fjölskylduferð í Disneyland eftir óvænt úrslit – ,,Vandræði í vinnunni hjá pabba“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður eftir brottför frá Wolves og gagnrýnir stjórann – ,,Alltaf sama liðið“

Pirraður eftir brottför frá Wolves og gagnrýnir stjórann – ,,Alltaf sama liðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“