fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433Sport

Liverpool ætlar að nýta öll sambönd til að fá Sancho: Klopp og fjórir vinir hans notaðir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur látið Borussia Dortmund vita að félagið vilji kaupa Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Þetta segja ensk götublöð í dag.

Dortmund er búið að ákveða að leyfa Sancho að fara í sumar og verður kaupverðið í kringum 120 milljónir punda.

Manchester United hefur mikinn áhuga á þessum enska landsliðsmanni og sömu sögu er að segja af Chelsea, Liverpool hefur einnig áhuga samkvæmt þessu.

Liverpool vonar að gott samband Jurgen Klopp við Dortmund geti hjálpað, Sancho er 19 ára gamall. Klopp starfaði hjá Dortmund í sjö ár.

Sancho er einnig góður vinur Trent Alexander-Arnold, Alex Oxlade-Chamberlain og Jordan Henderson. Auk þess lék hann með Rhian Brewster í yngri landsliðum Englands. Sagt er að þessir menn muni setja pressu á Sancho að velja Liverool.

Liverpool vonar að þetta hjálpi en Sancho kæmi til með að auka breiddina verulega í sóknarleik liðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur

Kostuðu samtals 32 milljarða en allt míglekur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni

Fékk annað tækifæri eftir hrottalegt ofbeldi gegn konu – Simon með óbragð í munni
433Sport
Í gær

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum
Sport
Í gær

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe
433Sport
Í gær

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu

Suarez sakaður um svindl og gæti fengið þunga refsingu
433Sport
Í gær

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri