Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Sancho sagður vera búinn að velja næsta áfangastað – 200 þúsund pund á viku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, er sagður tilbúinn að hafna öðrum stórliðum fyrir Manchester United.

Frá þessu er greint í kvöld en United er eitt af þónokkrum liðum sem hefur áhuga á Sancho.

Um er að ræða 19 ára gamlan leikmann sem er fastamaður og einn af mikilvægustu leikmönnum Dortmund.

Chelsea er einnig sterklega orðaður við Sancho sem hefur ákveðið að kjósa það að spila á Old Trafford.

Hann mun fá 200 þúsund pund á viku í Manchester og myndi kosta 120 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki Bale og kennir æfingaleikjum um – ,,Allt í einu þurftum við að borga verðið“

Fékk ekki Bale og kennir æfingaleikjum um – ,,Allt í einu þurftum við að borga verðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum atvinnumaður gagnrýnir vinnubrögð Sun – ,,Vanvirðing áður en hann snertir boltann“

Fyrrum atvinnumaður gagnrýnir vinnubrögð Sun – ,,Vanvirðing áður en hann snertir boltann“