Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Salah líklega ekki með Liverpool í upphafi næsta tímabils – Missir líka af leikjum um mitt mót

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool missir líklega af öllu næsta undirbúningstímabili og upphafi ensku úrvalsdeildarinnar í haust.

Ástæðan er sú að Egyptaland ætlar að taka Salah með á Ólympíuleikana í sumar, að auki missir svo Salah af nokkrum leikjum í janúar. Þá fer hann í Afríkukeppnina.

Ljóst er að Liverpool mun reyna að setja sig á móti því að Salah fari á Ólympíuleikana. Hver þjóð má taka með sér nokkra eldri leikmenn og vill Egyptaland taka sína skærustu stjörnu.

Salah hefur ekki alltaf verið sáttur með knattspyrnusamband Egyptalands en margir eiga sér þann draum að spila á Ólympíuleikunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti á Englandi í dag en var í hörmulegu formi – ,,Ekki hægt að trúa að hann væri atvinnumaður“

Einn sá besti á Englandi í dag en var í hörmulegu formi – ,,Ekki hægt að trúa að hann væri atvinnumaður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið United og Watford: Ighalo enn á bekk

Byrjunarlið United og Watford: Ighalo enn á bekk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“

Klopp kemur United til varnar – ,,Við hefðum ekki getað fengið hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“

Fékk óvænt símtal frá Mourinho sem bað hann um að snúa aftur á þriðjudaginn – ,,Hann hló nánast eins mikið og ég“
433Sport
Í gær

Jói Berg lék ekki í góðum sigri Burnley – Sheffield tapaði stigum

Jói Berg lék ekki í góðum sigri Burnley – Sheffield tapaði stigum
433Sport
Í gær

Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik í Serie A – Dramatískt jafntefli

Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik í Serie A – Dramatískt jafntefli
433Sport
Í gær

VAR í ruglinu: Hafa viðurkennt mistök – Átti að fá beint rautt gegn Chelsea

VAR í ruglinu: Hafa viðurkennt mistök – Átti að fá beint rautt gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Neymar valdi fimm bestu – Ekkert pláss fyrir Ronaldo

Neymar valdi fimm bestu – Ekkert pláss fyrir Ronaldo