fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Old Trafford – Henderson í markinu?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu í kvöld þar sem Manchester United tryggir sig áfram í 16 liða úrslit með jafntefli.

PSG þarf að sækja til sigurs en liðið hefur sex stig líkt og RB Leipzig sem heldur til Tyrklands í dag.

Búist er við að Edinson Cavani komi inn í byrjunarlið United og mæti þar sínum gömlu félögum í PSG. Kylian Mbappe og Neymar eru heilir heilsu og ættu að byrja.

David De Gea hefur náð heilsu eftir smávægileg meiðsli um helgina en Independent telur að Dean Henderson byrji í kvöld.

Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.

Man United: Henderson; Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Telles; Fred, Matic, Van de Beek; Fernandes; Rashford, Cavani

PSG: Navas; Florenzi, Diallo, Kimpembe, Bakker; Verratti, Marquinhos, Herrera; Di Maria, Mbappe, Neymar

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Í gær

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Segir UEFA vera að íhuga úrslitaviku í Meistaradeild Evrópu – Undanúrslit og úrslit í sömu borg

Segir UEFA vera að íhuga úrslitaviku í Meistaradeild Evrópu – Undanúrslit og úrslit í sömu borg
433Sport
Í gær

Ósáttur með leikaðferð Tottenham – „Vil að Mourinho vinni nokkra bikara og svo má reka hann““

Ósáttur með leikaðferð Tottenham – „Vil að Mourinho vinni nokkra bikara og svo má reka hann““