fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021
433Sport

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Ungverjalandi í dag í lokaleik sínum í riðlakeppni undankeppni EM 2022.

Leikurinn fer fram á Ferenc Szusza Stadion í Búdapest og hefst hann kl. 14:30 að íslenskum tíma. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV.

Ljóst er að Ísland endar í öðru sæti riðilsins, en þau þrjú lið sem eru með bestan árangur í öðru sæti riðlakeppninnar komast beint áfram í lokakeppnina. Hin sex fara í umspil um þrjú laus sæti á EM. Ungverjaland er í fjórða sæti riðilsins með sjö stig. Ísland vann fyrri viðureign liðanna 4-1.

Vinni íslenska liðið sigur í kvöld á liðið fínan möguleika á því að fara beint inn á EM, liðið þarf að bíða eftir úrslitum í öðrum riðlum og gæti endanleg niðurstaða ekki legið fyrir fyrr en í febrúar.

Það er því til mikils að vinna fyrir liðið, en með sigri á það fínan möguleika á að tryggja sér sæti beint inn á EM 2022, sem haldið verður á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun

Klopp vonast eftir því að Matip æfi í dag eða á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina

Líkur á að Alfreð spili sinn fyrsta leik í ár um helgina
433Sport
Í gær

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli

Úr fangelsi í tónlistina – Ronaldinho í faðmi léttklæddra kvenna vekur athygli
433Sport
Í gær

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum

Var hlegið að honum þegar hann bað um ráð fyrir sjö árum – Fagnaði sigri á dögunum
433Sport
Í gær

Segir UEFA vera að íhuga úrslitaviku í Meistaradeild Evrópu – Undanúrslit og úrslit í sömu borg

Segir UEFA vera að íhuga úrslitaviku í Meistaradeild Evrópu – Undanúrslit og úrslit í sömu borg
433Sport
Í gær

Ósáttur með leikaðferð Tottenham – „Vil að Mourinho vinni nokkra bikara og svo má reka hann““

Ósáttur með leikaðferð Tottenham – „Vil að Mourinho vinni nokkra bikara og svo má reka hann““