Fimmtudagur 04.mars 2021
433Sport

Sterling og De Bruyne tryggðu City sigur á Fulham

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann 2-0 sigur á Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á Etihad Stadium, heimavelli Manchester City.

Raheem Sterling kom City yfir með marki á 5. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Kevin De Bruyne.

Manchester City fékk síðan vítaspyrnu á 26. mínútu eftir að brotið hafði verið á Sterling innan vítateigs. De Bruyne tók spyrnuna og tvöfaldaði forystu City með marki.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Manchester City er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 18 stig. Fulham er í 17. sæti með 7 stig.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ók um á druslu og bjó á stúdentagörðum með 18 milljónir á viku

Ók um á druslu og bjó á stúdentagörðum með 18 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögnuð byrjun Karólínu með stórliði FC Bayern

Mögnuð byrjun Karólínu með stórliði FC Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spænski bikarinn: Barcelona komst áfram eftir að hafa verið sekúndum frá því að falla úr leik

Spænski bikarinn: Barcelona komst áfram eftir að hafa verið sekúndum frá því að falla úr leik
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefa krónu í afslátt – Þénar 106 milljónir á viku

Ætlar ekki að gefa krónu í afslátt – Þénar 106 milljónir á viku