Miðvikudagur 24.febrúar 2021
433Sport

Bauluðu á leikmenn sem krupu á hné

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendum hefur verið hleypt aftur inn á knattspyrnuvelli í Englandi , það er liður í afléttingu takmarkana þar í landi vegna Covid-19 faraldursins.

Sú hefð hefur skapast fyrir leiki þar í landi og annars staðar að leikmenn fara niður á hné fyrir leik til þess að sýna réttindabaráttu svartra samstöðu.

Þegar að leikmenn Millwall og Derby County fóru niður á hné fyrir leik liðanna í ensku 1. deildinni   í dag, byrjaði ákveðinn hluti stuðningsmanna á vellinum að baula á þá.

Þetta var fyrsti leikurinn í langan tíma þar sem að stuðningsmenn Millwall fá að mæta á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var aðeins tíu ára gamall þegar hann var rekinn – Uppskar um helgina

Var aðeins tíu ára gamall þegar hann var rekinn – Uppskar um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tileinkaði mark sitt Ronaldinho og fjölskyldu en móðir hans lést á dögunum eftir baráttu við Covid-19

Tileinkaði mark sitt Ronaldinho og fjölskyldu en móðir hans lést á dögunum eftir baráttu við Covid-19
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southampton ekki fyrirstaða fyrir Leeds United

Southampton ekki fyrirstaða fyrir Leeds United
433Sport
Í gær

Fimm leikmenn sem Solskjær er sagður horfa til í sumar – Sóknarmaður efstur á lista

Fimm leikmenn sem Solskjær er sagður horfa til í sumar – Sóknarmaður efstur á lista
433Sport
Í gær

Everton fær grænt ljós á glæsilegan nýjan heimavöll – Sjáðu völlinn þar sem Gylfi gæti spilað

Everton fær grænt ljós á glæsilegan nýjan heimavöll – Sjáðu völlinn þar sem Gylfi gæti spilað
433Sport
Í gær

Ein frægasta sjónvarpskona Bretlands hermir eftir Gylfa Sig

Ein frægasta sjónvarpskona Bretlands hermir eftir Gylfa Sig
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir slagsmál og sprungna vör – „Ég lít nú ekki út fyrir einhver boxari“

Þvertekur fyrir slagsmál og sprungna vör – „Ég lít nú ekki út fyrir einhver boxari“